Dúó Stemma í Hofi Skrifað þann 28.02 201828.02 2018 - Maggi List fyrir alla stóð fyrir því að fá Dúó Stemma í Hof og var öllum grunnskólabörum í 1.-4. bekk á Akureyri boðið að koma. Börnin í Oddeyrarskóla létu sig að sjálfsögðu ekki vanta og skemmtu þau sér komunglega á sýningunni.