Fjöldi nemenda og starfsmanna

Í ágúst 2018 eru 191 nemendur skráðir í skólann og starfsmenn eru 47 talsins.

Nemendur skiptast þannig milli bekkja:

Bekkur Drengir Stúlkur Alls Umsjónarkennarar
1. 11 4 15 J. Freydís Þorvaldsdóttir
2. 9 6 15 Ragnheiður Ásta Einarsdóttir
3. 7 9 16 Sólveig Styrmisdóttir
4. 15 11 26 Sigrún Finnsdóttir
5. 11 8 19 Kristín B, Linda Rós og Margrét A
6. 10 5 15 Kristín B, Linda Rós og Margrét A
7. 9 10 19 Kristín B, Linda Rós og Margrét A
8. 11 8 19 Sigurrós Karlsdóttir
9. 7 11 18 Rakel Óla Sigmundsdóttir
10. 10 19 29 Hrafnhildur G. og María A.
Alls 100 91 191