Unicef hlaupið á morgun

UNICEF – hreyfingin er verkefni sem við hér í Oddeyrarskóla höfum tekið þátt mörg síðastliðin ár, en þetta er hlaup þar sem nemendur safna áheitum og fer það eftir því hve nemendur hlaupa mikið hve mikið safnast.

Hlaupið fer fram á morgun og gefst nemendum tækifæri til að safna áheitum fyrir UNICEF. Yngri börnin fara 500 metra hring og þeir eldri hlaupa hring sem er 1.1 km.  Svo fer það eftir fjölda hringja sem nemendur hlaupa hve miklu þeir ná að safna.

Nánari upplýsingar er að finna hér í foreldrabréfi frá UNICEF – hreyfingunni.

Síðast uppfært 28.05 2018