Upplýsingar vegna árshátíðar

N10.bekkur nr7ú styttist í árshátíð og standa æfingar sem hæst. Nemendasýningar verða á föstudagsmorgunn en svo er stóri dagurinn á laugardag. Þá eru sýningar kl. 13 og 16 og kaffihlaðborð foreldrafélagsins á milli sýninga. Þetta er stærsta fjáröflunarleið foreldrafélagsins og fara tekjur þess að stærstum hluta í að styðja við skólastarfið og ferðir nemenda. Því er það hagur okkar allra að fjölmenna á kaffihlaðborðið.

Miðar eru seldir í forsölu hér í skólanum. Miðinn kostar þá 400 kr. en miðar keyptir sýningardegi kosta 500 kr.

Nýjustu Tengjuna, sem innihledur hagnýtar upplýsingar vegna árshátíðar er að finna hér.

Þennan dag verður makkarónusúpa í hádegismat í staðinn fyrir pizzu. Pizzan verður á öðrum degi í staðinn 🙂

Síðast uppfært 21.01 2015