Fjöldi nemenda og starfsmanna

Í ágúst 2019 eru 200 nemendur skráðir í skólann og starfsmenn eru 47 talsins.

Nemendur skiptast þannig milli bekkja:

Bekkur Drengir Stúlkur Alls Umsjónarkennarar
1. 11 10 21 Ragnheiður Ásta Einarsdóttir
2. 11 6 17 J. Freydís Þorvaldsdóttir
3. 11 7 18 Sigrún Finnsdóttir
4. 8 12 20 Sólveig Styrmisdóttir
5. 15 12 27 Hafdís Sigurðardóttir og Harpa Kristín Þóroddsdóttir
6. 16 7 23 Margrét Th. Aðalgeirsdóttir
7. 11 6 17 Heike Viktoria Kristínardóttir
8. 8 9 17 María Aðalsteinsdóttir
9. 13 8 21 Sigurrós Margrét Karlsdóttir
10. 9 10 17 Rakel Óla Sigmundsdóttir
Alls 113 87 200