Útleiga

Oddeyrarskóli býður einstaklingum og hópum að leigja íþróttahús, matsal og stofur skólans undir íþróttaiðkun, gistingu fyrir skóla- og íþróttahópa, ýmsa viðburði og námskeið til lengri eða skemmri tíma.

Til að sækja um er hægt að fylla út neðangreint form og mun skólinn hafa samband við fyrsta tækifæi.

Gjaldskrá vegna leigu má finna hér.

Sækja um útleigu í Oddeyrarskóla

 

Staðfesta umsókn