Foreldrafélag

Stjórn foreldrafélags Oddeyrarskóla samanstendur af einum bekkjarfulltrúa úr hverjum árgangi skólans og er því stjórn skipuð 10 fulltrúum.

Formaður: Sigrún Björg Aradóttir 

Gjaldkeri: Bryndís Vilhjálmsdóttir

Ritari: Sandra Rebekka Arnarsdóttir