Foreldrafélag

Stjórn foreldrafélags Oddeyrarskóla samanstendur af a.m.k.  einum bekkjarfulltrúa úr hverjum árgangi skólans og er því stjórn skipuð að lágmarki  10 fulltrúum. Skólaárið 2022-2023 er stjórn skipuð eftirfarandi fulltrúum:

Formaður: Kristín Þorgeirsdóttir

Gjaldkeri: Bryndís Vilhjálmsdóttir

Ritari: Sandra Rebekka Arnarsdóttir

Meðstjórnendur: Sara Kristín Bjarkardóttir, Sigurbjörg Rún Heiðarsdóttir, Ragnar Elías Ólafsson, Elísa Rut Guðmundsdóttir, Hulda Jónsdóttir, Freydís Þorvaldsdóttir, Valgeir Páll Guðmundsson og Guðmundur Ævar Oddsson