Í Lögum um grunnskóla (34. grein) er kveðið á um að nemendum standi til boða þátttaka í félagsstarfi í grunnskólum. Liður í slíku starfi er að gera nemendur einnig þátttakendur í skipulagi og framkvæmd slíks félagsstarfs.
Nemendaráð Oddeyrarskóla fundar að minnsta kosti einu sinni í mánuði.
Linda Rós Rögnvaldsdóttir starfar með nemendaráði Oddeyrarskóla í vetur.
Skipan í nemendaráð Oddeyrarskóla skólaárið 2021-2022:
Fulltrúar 10. bekkjar:
Natalía Rós Friðriksdóttir og Ólafur Baldvin Björgvinsson Varamenn: Amanda Ýr Bjarnadóttir og Örn SigurvinssonFulltrúar 9. bekkjar:
Aron Ingi Elmarsson og Rebekka Rut Valdimarsdóttir
Varamenn: Bergsteinn Orri Jónsson og Elsa Bjarney ViktorsdóttirFulltrúar 8. bekkjar:
Gunnar Þór Sigurðarson og Kristjana Árný Kristbjörnsdóttir
Varamenn: Elvar Örn Skúlason og Ingibjörg Jóna SigurþórsdóttirFulltrúar 7. bekkjar:
Hrannar Ingi Hörpu. Sigurðarson og Leyla Ósk JónsdóttirFulltrúar 6. bekkjar:
Mikael Myrkvi Elmarsson og Perla Marý Bergmann