Í Lögum um grunnskóla (34. grein) er kveðið á um að nemendum standi til boða þátttaka í félagsstarfi í grunnskólum. Liður í slíku starfi er að gera nemendur einnig þátttakendur í skipulagi og framkvæmd slíks félagsstarfs.
Nemendaráð fundar fyrsta fimmtudag hvers mánaðar frá kl. 9:30 – 10:10.
Starfsmenn nemendaráðs eru kennararnir Herdís Alberta Jónsdóttir og Sigurrós Karlsdóttir.
Skipan nemendaráð Oddeyrarskóla skólaárið 2019-2020:
Fulltrúar 10. bekkjar:
Oliwia og Helgi
Varamenn: Ronja og Maciej
Fulltrúar 9. bekkjar:
Alexía og Óli
Varamenn: Ingibjörg og Fylkir
Fulltrúar 8. bekkjar:
Sara og Óli Bj.
Varamenn Natalía/Amanda og Dagur
Fulltrúar 7. bekkjar:
Elsa og Aron
Varamenn: Amelía og Bergsteinn
Fulltrúar 6. bekkjar:
Gunnar og Kolbrún
Varamenn: Amelía og Ari/Samir