Nemendaráð

Í Lögum um grunnskóla (34. grein) er kveðið á um að nemendum standi til boða þátttaka í félagsstarfi í grunnskólum. Liður í slíku starfi er að gera nemendur einnig þátttakendur í skipulagi og framkvæmd slíks félagsstarfs.

Nemendaráð Oddeyrarskóla fundar að minnsta kosti einu sinni í mánuði.

Linda Rós Rögnvaldsdóttir starfar með nemendaráði Oddeyrarskóla í vetur.


Skipan í nemendaráð Oddeyrarskóla skólaárið 2023-2024:

Fulltrúar 10. bekkjar:

Miruna-Amalia Cretu og Oddur Atli Reykjalín Guðmundsson

Varamenn: Kristjana Árný Kristbjörnsdóttir og Samir Ómar Jónsson

Fulltrúar 9. bekkjar:

Anna Bergdís Arnarsdóttir og Baldvin Ingi Árnason

Varamenn: Apríl Ósk Bergmann og Daníel Þór Láruson

Fulltrúar 8. bekkjar:

Milan Delpoux-Glevarec og Perla Marý Bergmann

Varamenn: Erla María Hjartardóttir og Sigurgeir Bessi Viktorsson

Fulltrúar 7. bekkjar:

Eydís María Hilmarsdóttir og Johnny Vikar Óskarsson

Fulltrúar 6. bekkjar:

Hákon Magni Hjartarson og Tamara Hanna Krajewska

Síðast uppfært 22.09 2023