Veikindi og leyfi

Veikindi og leyfi til skemmri tíma skal tilkynna til skrifstofu og hægt er að velja um nokkrar leiðir:

  1. Veikindi er hægt að skrá beint inn á Mentor.is. Aðgangur foreldra leyfir þá skráingu og foreldrar fá staðfestingu í tölvupósti um leið og skólinn hefur samþykkt beiðnina. Hægt er að skrá fyrir líðandi dag og/eða næsta dag.
  2. Hægt er að senda tölvupóst á ritara á netfangið oddeyrarskoli@akureyri.is.
  3. Hægt er að hringja beint í síma 460-9550.

 

Leyfi til lengri tíma

Ef um leyfi til 3 daga eða lengri tíma er að ræða skal sækja um þau skriflega til skólastjórnenda.