Frístund

IMG_1530Frístund er í boði í Oddeyrarskóla fyrir börn frá 1. – 4. bekk eftir skólatíma til kl. 16:15. Umsjónarmaður frístundar er Sigrún Hlíf Gunnarsdóttir, en auk hennar starfa þar Allý Halla Aðalgeirsdóttir og Júlíana Sigríður Hannesdóttir. Beint símanúmer frístundar eru 460-9557 (skrifstofa) og 460-9558 (leikherbergi)

Algengar spurningar

Hvernig skrái ég barnið mitt í frístund?

Hvað kostar að vera með barn á frístundaheimili?

Hver er skráður greiðandi fyrir frístundaheimilið?

 • Sá sem skráir sig inn með rafrænum skilríkjum og byrjar umsóknarferlið er skráður greiðandi fyrir frístundaheimilinu.

Hvernig er haft samband við mig og af hverju?

 • Forstöðumaður frístundaheimilis nýtir skráð netföng til þess að koma skilaboðum áleiðis til foreldra. Foreldrar/forsjáraðilar fá þá almennar fréttir úr starfinu, tilkynningar og aðrar upplýsingar.

Er frístund opin á skólafrídögum?

 • Lengd viðvera í frístund er í boði flesta skólafrídaga eins og t.d. viðtalsdaga, starfsdaga og í jóla- og páskafríum. Hér fyrir neðan sjáið þið opnunartíma frístundar á þessa daga. Skrá þarf nemendur sérstaklega þá daga sem lengd viðvera er í boði og er greitt fyrir hana samkvæmt gjaldskrá Akureyrarbæjar. Leiðbeiningar: Skrá nemanda í lengda viðveru.
  • 23. ágúst Skólasetningardagur. Opið 8.00 – 16:15
  • 24. ágúst Viðtalsdagur fyrir 1. bekk. Opið 8.00 – 16:15
  • 14. oktober Skipulagsdagur. Opið 8:00 – 16:15
  • 15. október Viðtöl. Opið 8:00 – 16:15
  • 18. október Haustfrí. Opið 8:00 – 12:00
  • 19. október Haustfrí. Opið 8:00 – 16:15
  • 23. nóvember Skipulagsdagur. Opið 8:00 – 16:15
  • 20. desember Litlu jólin. Opið 8:00– 16:15
  • 21. desember Þriðjud. Jólafrí. Opið 8:00 – 16:15
  • 22. desember Miðvikud. Jólafrí. Opið 8:00 – 16:15
  • 23. desember Fimmtud. Jólafrí Lokað
  • 27. desember Mánud. jólafrí. Opið 8:00 – 16:15
  • 28. desember Þriðjud. jólafrí. Opið 8:00 – 16:15
  • 29. desember Miðvikud. jólafrí. Opið 8:00 – 16:15
  • 30. desember Fimmtud. jólafrí. Opið 8:00 – 16:15
  • 3. janúar Skipulagsdagur. Opið 8:00 – 16:15
  • 24. janúar Skipulagsdagur. Opið 8:00 – 16:15
  • 28. febrúar Viðtöl. Opið 8:00 – 16:15
  • 1.mars Viðtöl. Opið 8:00 – 16:15
  • 2.mars Öskudagur Lokað
  • 3.mars Vetrarfrí. Opið 13:00 – 16:15
  • 4.mars Vetrarfrí. Opið 13:00 – 16:15
  • 11. apríl Mánud. páskaleyfi. Opið 8:00 – 16:15
  • 12. apríl Þriðjud. páskaleyfi. Opið 8:00 – 16:15
  • 13. apríl Miðvikud. páskaleyfi. Opið 8:00 – 12:00
  • 6. maí Skipulagsdagur. Opið 8:00 – 16:15
  • 3. júní Föstud. Skólaslit. Opið 8:00 – 16:15

Hvernig breyti ég vistunartíma?