Óskilamunir – Yngsta stig
Þar sem aðgangur foreldra er takmarkaður að skólanum þessa dagana ætlum við að prófa að auglýsa eftir eigendum þessara flíka á heimasíðunni.
Hægt er eða skoða stórar myndir af öllum óskilamunum með því að smella hér.
Börnin geta svo sótt fötin sín á borðtennisboðið á ganginum þeirra.









Rafhlaupahjól
Vinsældir rafhlaupahjóla hafa aukist að undanförnu hér á landi og hefur Samgöngustofa tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi á www.samgongustofa.is/rafhlaupahjol. Við hvetjum foreldra til að ræða við börn sín, fara yfir fræðsluefnið og taka þetta til umræðu heima fyrir.

Fræðslumyndband um rafhlaupahjól á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.

Einblöðungar á íslensku, ensku og pólsku.

Kahoot! spurningakeppni um rafhlaupahjól:
Matseðill fyrir apríl 2021
Matseðill fyrir apríl er kominn inn á heimasíðuna. Eldri matseðla og upplýsingar um Matartorg má finna hér.
