Matseðill fyrir janúar 2020
Posted on by Maggi
Skóli fimmtudaginn 12.12.
Posted on by Skólastjóri
Skólahald verður í öllum skólum bæjarins á morgun, fimmtudag, samkvæmt dagskrá. Veðrið virðist ganga hægar niður en spáð var og því hefur gengið hægar að hreinsa götur bæjarins. Framkvæmdamiðstöð reiknar með að moka fram á kvöld og hefja mokstur kl. 4 í fyrramálið.
Enginn skóli í dag miðvikudag 11. desember
Posted on by Skólastjóri
Allt skólahald fellur niður í dag miðvikudaginn 11. desember, í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar og í Tónlistarskólanum á Akureyri vegna veðurs og ófærðar.
Eldri fréttir
-
Matseðill fyrir janúar 2020
-
Skóli fimmtudaginn 12.12.
-
Enginn skóli í dag miðvikudag 11. desember
-
Skóli fellur niður eftir hádegi í dag, þriðjudag vegna veðurs
-
Skóli í dag þriðjudag 10. desember
-
Vegna óveðurs eða ófærðar
-
Forvarnardagur gegn einelti
-
Jólabingó foreldrafélagsins / Christmas bingo in Oddeyrarskóli
-
Könnun til foreldra og forráðamanna
-
Menntabúðir foreldra