Útivistardagur í dag 23. mars
Posted on by Skólastjóri
Við höldum okkar áætlum og förum í Hlíðarfjall í dag. Munið hlýjan og góðan klæðnað og nesti sem hentar útiveru. Skóla lýkur um hádegi en frístund er opin.
Útivistardagur í Hlíðarfjalli
Posted on by Skólastjóri
Fimmtudaginn 23. mars stefnum við á útivistardag í Hlíðarfjalli með alla nemendur skólans. Dagurinn er gulur, eða skertur skóladagur (15. feb á skóladagatali) svo skóla lýkur um hádegi. Munið eftir hlýjum og góðum klæðnaði, góðu nesti og hjálmum ef krakkarnir eiga slíkan. Annars fá þau hjálm að láni. Við vonum að veðrið verði gott þennan dag og opið í Hlíðarfjalli en ef þarf að aflýsa látum við vita eins fljótt og kostur er. Þá verður hefðbundinn skóladagur þennan dag. Foreldrar fá bréf með nánari upplýsingum.

Skóladagatal næsta skólaárs 2023-2024
Posted on by Skólastjóri
Eldri fréttir
-
Útivistardagur í dag 23. mars
-
Útivistardagur í Hlíðarfjalli
-
Skóladagatal næsta skólaárs 2023-2024
-
Starfamessa föstudaginn 3. mars í HA
-
Skólaval – opið hús fyrir foreldra 1. bekkinga haust 2023
-
Árshátíð
-
Opin hús og klúbbastarf FÉLAK
-
Gleðileg jól
-
Tilkynning frá Fræðslu-og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar
-
Jólahurðasamkeppni 2022




1
2
3
4