Útivistardagur í Hlíðarfjalli í dag

Í dag áttum við í Oddeyrarskóla yndislegan útivistardag í Hlíðarfjalli. Veðrið lék við nemendur og starfsfólk og allir virtust skemmta sér hið allra besta.

Bestu þakkir fyrir góðan dag.

Síðast uppfært 04.04 2024