Frétt frá ÍSAT-landi

Nemendur sem læra íslensku sem annað tungumál endursegja söguna um Gullbrá. Í þetta sinn var áhersla lögð á orð sem lýsa hlutum og aðstæðum (lo). Það er gaman að nota dótasöguformið og sjá hvað krakkarnir geta gleymt sér í frásagnargleðinni og þannig náð að tjá sig munnlega í gegnum leikinn. Hér má sjá myndir úr verkefnavinnunni

Síðast uppfært 22.02 2024