Hvað er skólaráð
- Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald.
- Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans.
- Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið.
- Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin.
- Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.
- Skólaráð skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn
- Tveimur fulltrúum kennara
- Einum fulltrúa annars starfsfólks í viðkomandi skóla
- Tveimur fulltrúum nemenda
- Tveimur fulltrúum foreldra
- Skólastjóra, sem stýrir starfi skólaráðs
- Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra. Auk þess skal skólastjóri boða til sameiginlegs fundar skólaráðs og stjórnar nemendafélags að lágmarki einu sinni á ári.
Skólaráð veturinn 2024-2025 skipa Anna Bergrós Arnarsdóttir skólastjóri, Fjóla Kristín Helgadóttir deildarstjóri, Margrét Th. Aðalgeirsdóttir deildarstjóri, Jónína Rakel Sigurðardóttir og Óskar Örn Eggertsson fulltrúar kennara, Arna Sól Mánadóttir fulltrúi starfsmanna, Nanna Rut Guðmundsdóttir, Mayflor Perez og Sigríður Pedersen fulltrúar foreldra og grenndarsamfélags, Sólveig Alexandra Sv. Haraldsdóttir og Baldvin Ingi Árnason fulltrúar nemenda. Hér má finna starfsáætlun skólaráðs.
Starfsreglur skólaráðs
Fundargerðir skólaráðs skólaárið 2024-2025
Fundargerðir skólaráðs skólaárið 2023-2024
- Fundargerð skólaráðs 15. maí 2024
- Fundargerð skólaráðs 13. mars 2024
- Fundargerð skólaráðs 17. janúar 2024
- Fundargerð skólaráðs 11. október 2023
- Fundargerð skólaráðs 20. nóvember 2023
Fundargerðir skólaráðs skólaárið 2022-2023
- Fundargerð skólaráðs 26. október 2022
- Fundargerð skólaráðs 30. nóvember 2022
- Fundargerð skólaráðs 10. janúar 2023
- Fundargerð skólaráðs 9. mars 2023
- Fundargerð skólaráðs 12. maí 2023
Fundargerðir skólaráðs skólaárið 2021-2022
- Fundargerð skólaráðs 27. október 2021
- Fundargerð skólaráðs 1. desember 2021
- Fundargerð skólaráðs 12. janúar 2022
- Fundargerð skólaráðs 9. mars 2022
- Fundargerð skólaráðs 4. maí 2022
Fundargerðir skólaráðs skólaárið 2020-2021
- Skólaráðsfundur 4. desember 2020
- Skólaráðsfundur 25. september 2020
- Skólaráðsfundur 4. desember 2020
- Skólaráðsfundur 5. febrúar 2021
- Skólaráðsfundur 25. mars 2021
Eldri fundargerðir skólaráðs
- Fundargerðir skólaráðs 2019-2020
- Fundargerðir skólaráðs 2018-2019
- Fundargerðir skólaráðs 2017-2018
- Fundargerðir skólaráðs 2016-2017
- Fundargerðir skólaráðs 2015-2016
- Fundargerðir skólaráðs 2014-2015
- Fundargerðir skólaráðs 2013-2014
- Eldri fundargerðir skólaráð
Síðast uppfært 15.10 2024