Frístund

IMG_1530Frístund er í boði í Oddeyrarskóla fyrir börn frá 1. – 4. bekk eftir skólatíma til kl. 16:15. Umsjónarmaður frístundar er Sigrún Finnsdóttir, en auk hennar starfa þar Allý Halla Aðalgeirsdóttir og Iryna Tabala. Beint símanúmer frístundar eru 460-9558 (skrifstofa) og 460-9557 (leikherbergi)

Algengar spurningar

Hvernig skrái ég barnið mitt í frístund?

Hvað kostar að vera með barn á frístundaheimili?

Hver er skráður greiðandi fyrir frístundaheimilið?

  • Sá sem skráir sig inn með rafrænum skilríkjum og byrjar umsóknarferlið er skráður greiðandi fyrir frístundaheimilinu.

Hvernig er haft samband við mig og af hverju?

  • Forstöðumaður frístundaheimilis nýtir skráð netföng til þess að koma skilaboðum áleiðis til foreldra. Foreldrar/forsjáraðilar fá þá almennar fréttir úr starfinu, tilkynningar og aðrar upplýsingar.

Er frístund opin á skólafrídögum?

Hvernig breyti ég vistunartíma?


Síðast uppfært 02.01 2025