Áfengis- og fíknivarnir

Oddeyrarskóli er í samstarfi við félagsmiðstöð bæjarins um ýmsar forvarnir og fræðslu til nemenda. Á hverju ári hittast fulltrúar þessara stofnana og móta forvarnarvinnu og fræðslu skólaársins.

Þar er meðal annars fjallað um kynferðisofbeldi, starfsfræðslu, samskipti og sjálfsmynd, fjármál, fjölmenningu, fíkn, geðheilbrigði, hinsegin fræðslu, netnotkun, jafnrétti, kynhegðun og kynheilbrigði, útivistartíma og fleira. Áætlunin er birt á heimasíðu skólans og Rósenborgar.

 

Síðast uppfært 18.10 2022