Starfsáætlun Oddeyrarskóla

Starfsáætlun er gefin út á hverju hausti og má í henni finna upplýsingar um skólann, áherslur og markmið með skólastarfinu, skipulag og helstu verkefni skólaársins, fyrirkomulag kennslu, hefðir og venjur í skólanum o.s.frv.  

Starfsáætlunin er hluti af skólanámskrá Oddeyrarskóla og byggir hún á starfsvenjum okkar ásamt þeim ábendingum sem fram koma í mati á skólastarfinu á hverjum tíma um hvað megi betur fara og til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að bæta skólann.

Það er von okkar að foreldrar og aðrir aðilar skólasamfélagsins geti nýtt sér upplýsingar sem birtast í starfsáætlun skólans og óskum við eftir ábendingum ef upplýsingar reynast ekki réttar eða einhverjum upplýsingum þyki ábótavant.

Sækja starfsáætlun Oddeyrarskóla 2024-2025

Sækja starfsáætlun Oddeyrarskóla 2023-2024

Sækja starfsáætlun Oddeyrarskóla 2022-2023

Sækja starfsáætlun Oddeyrarskóla 2021-2022

Sækja starfsáætlun Oddeyrarskóla 2020-2021

Sækja starfsáætlun Oddeyrarskóla 2019-2020

Sækja Starfsáætlun Oddeyrarskóla 2018 – 2019

Síðast uppfært 14.10 2024