Í Lögum um grunnskóla (34. grein) er kveðið á um að nemendum standi til boða þátttaka í félagsstarfi í grunnskólum. Liður í slíku starfi er að gera nemendur einnig þátttakendur í skipulagi og framkvæmd slíks félagsstarfs.
Nemendaráð Oddeyrarskóla fundar að minnsta kosti einu sinni í mánuði.
Maria Jensen starfar með nemendaráði Oddeyrarskóla í vetur.
Skipan í nemendaráð Oddeyrarskóla skólaárið 2024-2025:
Fulltrúar 10. bekkjar:
Anna Bergdís Arnarsdóttir og Jakob Jónsson Varamenn: Olaf Gnidziejko og Apríl Ósk BergmannFulltrúar 9. bekkjar:
Sólveig María Sv. Haraldsdóttir og Sigurgeir Bessi Viktorsson Varamenn: Perla Marý Bergmann og David-Gabriel HagiuFulltrúar 8. bekkjar:
Krista Mist Gunnlaugsdóttir og Eiríkur Snær Guðmundsson Varamenn: Emma Svavarsdóttir og Johnny Vikar ÓskarssonFulltrúar 7. bekkjar:
Ásrún Fjóla Stefánsdóttir og Oliver KrupinskiFulltrúar 6. bekkjar:
Andrea Ósk Fjölnisdóttir og Kolbeinn Reynir SigurðssonSíðast uppfært 23.10 2024