Nemendaráð

Í Lögum um grunnskóla (34. grein) er kveðið á um að nemendum standi til boða þátttaka í félagsstarfi í grunnskólum. Liður í slíku starfi er að gera nemendur einnig þátttakendur í skipulagi og framkvæmd slíks félagsstarfs.

Nemendaráð Oddeyrarskóla fundar að minnsta kosti einu sinni í mánuði.

Maria Jensen starfar með nemendaráði Oddeyrarskóla í vetur.

Skipan í nemendaráð Oddeyrarskóla skólaárið 2024-2025:


Fulltrúar 10. bekkjar:

Elínborg Una Árnadóttir og Katrín Björk Hafþórsdóttir 

Fulltrúar 9. bekkjar:

Emma Svavarsdóttir og Emma Möller 

Fulltrúar 8. bekkjar:

Karítas Ósk Hreggviðsdóttir og Ásrún Fjóla Stefánsdóttir 

Fulltrúar 7. bekkjar:

Kolbeinn Reynir Sigurðsson og Kristrún Lára Lárusdóttir 

Fulltrúar 6. bekkjar:

Ísak Andri Jóhannsson og Khamil Sophia Nunez Martinez Persson

Síðast uppfært 20.11 2025