Útivistardagur í Hlíðarfjalli fimmtudaginn 27. mars
Stefnt er á útivistardag í Hlíðarfjalli næsta fimmtudag. Dagskrá verður sem hér segir:
1. – 4. bekkur. Mæting í skóla kl. 08:10. Rútur í Hlíðarfjall kl. 09:00 og til baka kl.11:00.
5. – 7. bekkur. Mæting í skóla kl. 08:10. Rútur í Hlíðarfjall kl. 08:30 og til baka kl. 11:30 eða 12:00
8. – 10. bekkur. Mæting í skóla kl. 08:30. Rútur í Hlíðarfjall kl. 8:45 og til baka kl. 11:30 eða 12:00
Skóla lýkur að hádegisverði loknum en frístundarbörn sem skráð eru fara beint þangað.

Sjónlistardagurinn 12. mars
Sjónlistadagurinn var 12. mars en hann er viðburður sem endurtekinn er ár hvert á landsvísu og á Norðurlöndum. Hann á sér stað á miðvikudegi í mars (viku 11). Dagurinn einblýnir á börn, ungmenni og myndlist og sýnir fjölbreytileika myndmenntarkennslu og mikilvægi tjáningu barna og ungmenna – bæði í skóla og frítíma. Að þessu sinni er innblásturinn tekinn frá Jen Stark sem notar leikföng og pop up bækur sem kveikju á sinni list.

Hópur af nemendum í 3. og 4. bekk settu verkið upp með hjálp starfsfólki skólans.
Starfamessa 2025
Eldri fréttir
-
Útivistardagur í Hlíðarfjalli fimmtudaginn 27. mars
-
Sjónlistardagurinn 12. mars
-
Starfamessa 2025
-
Upplestrarkeppnin Upphátt
-
Viðurkenning fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar
-
Nemendaþing í Oddeyrarskóla
-
Opið hús fyrir foreldra/forráðamenn verðandi 1. bekkinga
-
Ekki útivistardagur 10. febrúar
-
Lífshlaupið 2025
-
Glæsileg árshátíð í Oddeyrarskóla



