Matartorg – fæði og frístund jan.- jún.

 Kæru foreldrar/forráðamenn.

Vegna næstu annar, jan. – jún. þarf að huga að endurnýjun áskrifta í fæði og mjólkur- og ávaxtaáskrift.  Ef þið viljið hafa áskriftina óbreytta þá þurfið þið ekkert að gera en ef þið viljið hætta við eða bæta nemanda í áskrift þá vinsamlegast hafið samband við skólann, Kristínu ritara sími 4609550 eða á netfangið: kh@akmennt.is   fyrir 14.desember 2016skautar

Máltíð í annaráskrift  kr. 427,-  og stök máltíð kr. 573.-

Mjólkuráskrift til vors kostar kr. 3028,-

Ávaxtaáskrift til vors kostar  kr. 6922.-  hálfur ávöxtur kr. 3461.-

__________________________

Skráningargjald í Frístund er kr. 7140.-  sem inniheldur 20 klukkustundir og hver

stund eftir það kostar  kr. 357.-  verð á síðdegishressingu kr. 135.-

Fjölskylduafsláttur reiknast af grunngjaldi frístundar. Til að njóta fjölskylduafsláttar þurfa börnin að vera skráð á kennitölu sama forráðamanns og með sameiginlegt lögheimili. Þessi afsláttur á líka við ef systkini eru í leikskóla.

Yngsta barn –  fullt gjald

annað barn  –  30% afsláttur

þriðja barn –    60% afsláttur

fjórða barn –   100% afsláttur

Þeir sem þurfa breytingu á tímum í Frístund fyrir næstu önn eru beðnir um að hafa samband við Sigrúnu í Frístund sími 4609558 fyrir 14. desember eða með því að senda póst á netfangið sigrungu@akmennt.is

Með bestu kveðjum

og óskum um gleðilega jólahátíð.

Kristín ritari og Sigrún forst. frístundar.

 

 

Síðast uppfært 07.12 2016