Gleðilegt nýtt ár!

2017-1Kæru nemendur og forráðamenn!

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samstarfið á því gamla. Við vonum að allir hafi notið hátíðanna og jólaleyfisins og komi úthvíldir til leiks, en á morgun hefst skólastarf á ný samkvæmt stundaskrá. Nú förum við að huga að undirbúningi árshátíðar, en hún verður haldin laugardaginn 21. janúar.

 

Síðast uppfært 02.01 2017