Aðalfundur Foreldrafélags Oddeyrarskóla

fundur

Aðalfundur Foreldrafélags Oddeyrarskóla

verður haldinn 11. október kl. 20:00 í matsal skólans

Dagskrá:

  1. Skýrsla formanns um störf félagsins og umræða um hana.
  2. Lagðir fram reikningar fyrir síðasta ár.
  3. Umræða og atkvæðagreiðsla um reikninga.
  4. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
  5. Kosning stjórnar.
  6. Lagabreytingar.
  7. Skipun tveggja fulltrúa í skólaráð.
  8. Ákvörðun félagsgjalda og umræða.
  9. Önnur mál.

Síðast uppfært 05.10 2016