10. bekkur Oddeyrarskóla ætlar að skella í eitt gott nýársbingó næstkomandi sunnudag, 12. janúar. Fullt af góðum vinningum og vöfflusala í hléi.
Við mælum með að fólk mæti snemma, því það hefur gerst að færri hafa komist að en vilja.
Húsið opnar kl 13:30 og mun spjaldið kosta 1000.-
Hlökkum til að sjá ykkur,
Nemendur 10. bekkjar Oddeyrarskóla
Síðast uppfært 08.01 2025