Ekki útivistardagur 10. febrúar

Vegna slæmra aðstæðna hefur útivistardegi í Hlíðarfjalli, sem átti að vera 10. febrúar, verið frestað. Aðstæður eru ekki góðar eins og er en vonandi gefst tækifæri til að fara síðar í vetur.

Síðast uppfært 07.02 2025