Síðustu dagar og vikur hafa verið alveg dæmalausar og fjölmargir að aðlaga sig að breyttum veruleika, en allir eru að leggja sitt af mörkum til að láta hlutina ganga sem best upp og eiga þeir hrós skilið fyrir það.
Til að nemendum og foreldrar hafi betri yfirsýn yfir námið höfum við sett í loftið sérstaka síðu sem ætluð er 5. -10. bekk en þar getið þið fundið upplýsingar eins og námsáætlun, rafbækur og ýmist hagnýtt efni. Eins geta þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu heima hjá sér sótt um að fá lánað tölvu á síðunni meðan ástandið varir.
Síðast uppfært 27.03 2020