Föruneyti barna – Tengjumst í leik

Oddeyrarskóli býður nú upp á námskeiðið Tengjumst í leik í þriðja skipti fyrir foreldra barna í 1. bekk. Foreldrar hafa verið ánægðir með námskeiðið.

Hér má lesa frétt á síðu Stjórnarráðsins um námskeiðið, þar sem foreldrar um 300 barna sækja námskeiðið Tengjumst í leik nú í haust.

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2025/09/24/Tengjumst-i-leik-Foreldrar-300-barna-efla-samskipti-i-haust/

Einnig má lesa meira um verkefnið á síðu Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu.

https://island.is/s/midstod-menntunar-og-skolathjonustu/foeruneyti-barna

Síðast uppfært 25.09 2025