Hattaböll f. yngsta og miðstig

hattarÁ fimmtudaginn 5. nóvember verða haldin Hattaböll fyrir yngsta- og miðstig á vegum nemendaráðs skólans.
Ballið fyrir 1.- 4. bekk verður haldið kl. 17:00 -18:30 en fyrir 5 .- 7. bekk kl. 18:30 – 20:00.
Miðaverð er kr. 500.- og rennur ágóðinn til kaupa á fleiri íþróttabolum og leiktækjum.
Sjoppa verður opin og verða veitt verðlaun fyrir flottasta hattinn.
Heimilt er að bjóða vinum utan skólans með sér.

Með bestu kveðju
Nemendaráð Oddeyrarskóla.
Kv. Nemendaráð

Síðast uppfært 02.11 2015