Hattaböll f. yngsta og miðstig

hattarÁ fimmtudaginn 5. nóvember verða haldin Hattaböll fyrir yngsta- og miðstig á vegum nemendaráðs skólans.
Ballið fyrir 1.- 4. bekk verður haldið kl. 17:00 -18:30 en fyrir 5 .- 7. bekk kl. 18:30 – 20:00.
Miðaverð er kr. 500.- og rennur ágóðinn til kaupa á fleiri íþróttabolum og leiktækjum.
Sjoppa verður opin og verða veitt verðlaun fyrir flottasta hattinn.
Heimilt er að bjóða vinum utan skólans með sér.

Með bestu kveðju
Nemendaráð Oddeyrarskóla.
Kv. Nemendaráð