Innkaupalistar fyrir skólaárið 2017-18

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2017-8 eru komnir á hér á heimasíðu skólans.  Skólinn sér um innkaup á námsgögnum fyrir 1. -4. bekk og þurfa þeir foreldrar/forráðamenn sem nýta sér það ekkert að versla nema skólatösku, pennaveski ef vill og hafa sund- og íþróttaföt tiltæk.

Síðast uppfært 12.06 2017