Rafhlaupahjól

Vinsældir rafhlaupahjóla hafa aukist að undanförnu hér á landi og hefur Samgöngustofa tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi á www.samgongustofa.is/rafhlaupahjol. Við hvetjum foreldra til að ræða við börn sín, fara yfir fræðsluefnið og taka þetta til umræðu heima fyrir.

Fræðslumyndband um rafhlaupahjól á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.

Einblöðungar á íslensku, ensku og pólsku.

Kahoot! spurningakeppni um rafhlaupahjól:


Síðast uppfært 08.04 2021