Sjónlistardagurinn 12. mars

Sjónlistadagurinn var 12. mars en hann er viðburður sem endurtekinn er ár hvert á landsvísu og á Norðurlöndum. Hann á sér stað á miðvikudegi í mars (viku 11). Dagurinn einblýnir á börn, ungmenni og myndlist og sýnir fjölbreytileika myndmenntarkennslu og mikilvægi tjáningu barna og ungmenna – bæði í skóla og frítíma. Að þessu sinni er innblásturinn tekinn frá Jen Stark sem notar leikföng og pop up bækur sem kveikju á sinni list. 

Hópur af nemendum í 3. og 4. bekk settu verkið upp með hjálp starfsfólki skólans. 

Síðast uppfært 14.03 2025