Upplestrarkeppnin Upphátt

Á miðvikudaginn var undankeppni fyrir Upphátt upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk.  Eftir miklar vangaveltur hjá dómnefndinni var niðurstaðan sú að Atlanta og Karitas báru sigur úr bítum og verða þær því okkar fulltrúar á lokakeppninni sem fram fer í hátíðarsal Háskólans á Akureyri þann 18. mars n.k. 

Síðast uppfært 28.02 2025