Útivistardagur í Hlíðarfjalli fimmtudaginn 27. mars

Stefnt er á útivistardag í Hlíðarfjalli næsta fimmtudag. Dagskrá verður sem hér segir:

1. – 4. bekkur. Mæting í skóla kl. 08:10. Rútur í Hlíðarfjall kl. 09:00 og til baka kl.11:00.  

5. – 7. bekkur. Mæting í skóla kl. 08:10. Rútur í Hlíðarfjall kl. 08:30 og til baka kl. 11:30 eða 12:00

8. – 10. bekkur. Mæting í skóla kl. 08:30. Rútur í Hlíðarfjall kl. 8:45 og til baka kl. 11:30 eða 12:00

Skóla lýkur að hádegisverði loknum en frístundarbörn sem skráð eru fara beint þangað.

Síðast uppfært 25.03 2025