1. maí hlaupið verður á morgun, 14. maí !

hlaupForeldrafélag Oddeyrarskóla hefur greitt þátttökugjald fyrir alla nemendur skólans í 1. maí hlaupið.

Vegna veðurs í byrjun maí var hlaupinu frestað til uppstigningardags, 14. maí. Veðurspáin er góð og við hvetjum alla okkar nemendur til að taka þátt í hlaupinu. Hver og einn fer á sínum hraða.

Síðast uppfært 13.05 2015