100 miða leikur

Í morgun voru dregnir út vinningshafar í 100 miða leikunum Það er alltaf algjör tilviljun hvaða nemendur eru dregnir út svo líta má á þetta sem leik og happdrætti.

Þeir sem voru dregnir út að þessu sinni eru eftirfarandi nemendur:

  • Helena, 1. bekk
  • Ísak, 2. bekk
  • Sveinn Sævar, 2. bekk
  • Daði, 6. bekk
  • Sigurgeir Bessi, 6. bekk
  • Kolbrún, 8. bekk
  • Kría, 8. bekk
  • Samir, 8. bekk
  • Illugi, 9. bekk
  • Sara, 10. bekk

Við óskum þessum krökkum til hamingju með sigurinn!

Í verðlaun að þessu sinni var heimsókn heim til skólastjóra, þar sem bakaðar voru vöflur, farið í pílu, spilað Monapoly og mátað hundabúr svo eitthvað sé nefnt.

Síðast uppfært 07.04 2022