Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Oddeyrarskóla verður haldin fimmtudaginn 5. október næstkomandi í sal skólans. Fundurinn byrjar kl 20:00 stundvíslega og við hvetjum alla foreldra/forráðamenn til þess að mæta.

Á fundinum tekur ný stjórn tekur til starfa, farið verður yfir starf síðasta vetrar og við spáum aðeins í framhaldið, efnahagsreikningar lagðir fram til samþykkis og ýmislegt fleira.

Endilega mætið sem flest – hlökkum til að sjá ykkur.
Stjórnin

Síðast uppfært 02.10 2017