Aðalfundur foreldrafélagsins næstkomandi þriðjudag Posted on 13.09 201817.09 2018 by Kristín Jóhannesdóttir Þriðjudaginn 18. september kl. 20:00 mun foreldrafélag Oddeyrarskóla halda aðalfund félagsins. Fundurinn verður í matsal skólans og áætlað að hann taki um klukkustund. Við hvetjum foreldra til að mæta og taka þannig þátt í öflugu starfi félagsins.