Böll fyrir yngsta og miðstig í Oddeyrarskóla.

Kæru foreldrar/forráðamennhjólabretti

Í dag mánud. 20. okt. verða haldin böll fyrir yngsta og miðstigið.
Ballið fyrir 1.-4. bekk verður kl. 17:00-18:30 og fyrir 5.-7. b. kl.18:30-20:00.
Búningaþema verður og veitt verðlaun fyrir flottasta búninginn.  Sjoppan opin.
Aðgangseyrir er kr. 500.- og fer ágóðinn í söfnun fyrir kaup á íþróttatreyjum fyrir skólann.

Með bestu kveðju og von um að sjá sem flesta
Nemendaráð Oddeyrarskóla

Síðast uppfært 20.10 2014