Skipulagsdagur og haustfrí nemenda.

Minnum á að 23. okt. er skipulagsdagur og þá er frí hjá nemendum.  Föstudaginn 24. okt. og mánudaginn 27. okt. er haustfrí hjá nemendum og því enginn skóli þessa daga.

Vonum að allir hafi það gott í haustfríinu og komi endurnærðir til baka þriðjudaginn 28. okt.

 

Síðast uppfært 22.10 2014