Dagur læsis

Á degi læsis í september síðastliðinn, unnu nemendur hugtakakort um læsi og skrifuðu niður orð og/eða setningar um hvað læsi er í þeirra huga. 

Margt mjög skemmtilegt kom út úr þessari vinnu, sem hefur nú verið sett upp í tré og sett upp inni á bókasafni, eins og sjá má á þessum myndum.

Læsisteymi Oddeyrarskóla

Síðast uppfært 17.10 2023