Sem hluti af læsisstefnu sem nýlega var kynnt hefur Akureyrarbær í samstarfi við Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri birt bæklinga fyrir foreldra sem fengnir eru frá Aarhus í Danmörku. Þar eru gagnlegar upplýsingar um það hvernig við getum eflt málskilning og tjáningu barnanna okkar. Virkilega gagnlegt og gott efni sem einnig er fáanlegt á fleiri tungumálum.
Síðast uppfært 11.10 2017