Eldvarnarfræðsla í 3.bekk

Nemendur í 3.bekk fengu heimsókn frá slökkviliði Akureyrar. 

Þau fengu eldvarnarfræðslu Loga og Glóð og að sjá slökkviliðsmann í fullum skrúða auk þess að skoða slökkviliðsbílinn. Nemendur voru mjög áhugasamir og ljóst að þau eru með eldvarnirnar á hreinu. Bestu þakkir til slökkviliðsins.

Síðast uppfært 22.12 2023