Endurskinsmerki Posted on 21.11 201421.11 2014 by Kristín Hallgrímsdóttir Viljum vekja athygli á að nú er brýn þörf á að nota endurskinsmerki. Höfum fengið ábendingar frá vegfarendum um að börn á leið í skólann á morgnanna séu vart sjáanleg í myrkrinu og snjóleysinu. Verum dugleg að nota endurskinsmerkin í skammdeginu.