Farið í Hlíðarfjall á morgun Posted on 02.04 201702.04 2017 by Kristín Jóhannesdóttir Höfum nú fengið staðfestingu frá Hlíðarfjalli að við getum farið á skíði á morgun, mánudag. Því þurfa allir að vera búnir undir það á morgun. Vonum að dagurinn verði hinn allra besti eftir alla þessa bið 🙂