Fjölbreytt stærðfræði í Oddeyrarskóla

Vinna með rúmmál á fjölgreindardegi

Vinna með rúmmál á fjölgreindardegi

Nemendur í 9. bekk vinna með ummál hrings.

Nemendur í 9. bekk vinna með ummál hrings.

Talnamynstur í 8. bekk

Talnamynstur í 8. bekk

Nemendur í 10. bekk að gera launaútreikninga í töflureikni

Nemendur í 10. bekk að gera launaútreikninga í töflureikni

 

 

 

 

 

 

 

Undanfarið hafa nemendur á unglingastigi unnið fjölbreytt verkefni í stærðfræði. Verkefnin voru margvísleg og eru gerð til að efla skilning nemenda á stærðfræði, tengja stærðfræðina við umhverfið og skapa fjölbreytni. Á myndunum sjást nemendur í 9. bekk vinna með ummál og flatarmál hringa, nemendur í 10. bekk vinna að fjárhagsáætlun og launaútreikninga í töflureikni og nemendur í 8. bekk í teningaspili sem reyndi á jákvæðar, neikvæðar tölur og röð aðgerða. Auk þess unnu nemendur á fjölgreindardegi verkefni sem reyndu á rúmmál og þrívídd.

Síðast uppfært 31.10 2016