Fimmtudaginn 27. mars standa samtökin Heimili og skóli fyrir fræðslu fyrir foreldra sem ber heitið Foreldrar og forvarnir. Fræðslan verður í sal Síðuskóla og er öllum opin. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna. Ókeypis aðgangur.
Dagskrá:
- Sólveig Karlsdóttir verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT: Samtaka foreldrar
- Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT: Rafrænt uppeldi
- Guðrún Björg ÁgústsdóttirICADC ráðgjafi hjá Vímulausri æsku – Foreldrahúsi: Hvað er til ráða?
Hér er auglýsingin frá Heimili og skóla
Síðast uppfært 24.03 2014