Afmælisbarn dagsins!

Krakkarnir á yngsta stigi komu skólastjóranum á óvart í sameiginlegri söngstund í dag og sungu fyrir hana í tilefni afmælisdagsins hennar 🙂 Til hamingju með daginn elsku Kristín okkar.

.IMG_5088 IMG_5089

Síðast uppfært 21.03 2014