Heimsókn á Minjasafn

6. bekkur fór í frábæra heimsókn á Minjasafnið á dögunum. Þar fræddust við um matarmenningu Íslendinga fyrr á öldum, hlustuðum á sögur og fleira skemmtilegt. Veðrið lék við okkur þennan dag og nutum við útiverunnar á leið til baka í skólann.

IMG_3036IMG_3057

Síðast uppfært 21.03 2014