Þjálfunarefni fyrir unga lestrarhesta

kids-school-computerNú er komið efni á heimasíðuna til að þjálfa nefnuhraða og lestur hjá yngstu nemendunum. Þar eru t.d. 150 algengustu íslensku orðin í glærukynningu sem má fletta og láta börnin spreyta sig á (einnig skipt niður í minni einingar). Þá er einnig tengill á heimasíðu Laugarnesskóla með myndböndum sem þjálfa stærðfræði hjá yngsta aldurshópi grunnskólans. Þetta má allt finna á neðsta tenglinum hér til vinstri, þjálfunarefni fyrir nemendur.

Síðast uppfært 20.03 2014