Fræðslufundur fyrir foreldra

Annað kvöld stendur Heilsueflingarnefnd Oddeyrarskóla fyrir fræðslufundi fyrir foreldra barnanna í skólanum um geðheilbrigði barna.
Eyrún Kristína Gunnarsdóttir sálfræðingur og Guðbjörg Ingimundardóttir félags- og PMTO ráðgjafi verða með erindi á fundinum.

Vinsamlegast lesið auglýsinguna á eftirfarandi hlekk og merkið við hvort þið komið eða ekki.

Stýrihópur um heilsueflandi grunnskóla


Síðast uppfært 05.02 2019