Fyrsta Tengja skólaársins Posted on 04.09 201404.09 2014 by Kristín Jóhannesdóttir Nú er ný Tengja komin á heimasíðu skólans undir flipann Tengja. Í Tengjunni má finna fréttir úr skólalífinu og upplýsingar um atburði á næstu vikum.